Dagur tónlistarskólanna 26. febrúar
26.02.2011
-
26.02.2011
Dagurinn er tilvalið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á námi við skólann til að kynna sér hvað stendur til boða.
Dagskrá:
09.45 Marimbana í Hamragili
10.00 Hvaða hljóðfæri er nú þetta??? - Hljóðfærakynning í Hamraborg
10.45 Spoogie Boogie og Marimbana sveitir Ludvigs Forberg í Hamragili
11.00 Klassískir tónleikar í Hömrum
12.45 Tónæði í Hamragili
13.00 Samspilstónleikar í Hamraborg
13.45 Suzukikrílatónleikar í Hamragili
14.00 Ritmískir tónleikar í Hömrum
14.45 Söngtónleikar Margotar Kiis í Hamragili
15.00 Hljómsveitartónleikar í Hamraborg – Sinfóníuhljómsveit, Big Band og Tangóband skólans leika
Stofur verða opnar fyrir gesti og gangandi frá kl. 10.00 til 13.00 og býður veitingastaðurinn 1862 kaffi og köku Dags Tónlistarskólanna á aðeins 890 kr. og barnaköku og kakó á aðeins 490 kr.
Allir velkomnir.