Fara í efni

Kennsluáætlun

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar
Haustönn 2023-24

FORNÁM – einbeiting og opnun

Fókus, rýmisvitund, ímynduraflið, sköpun, samvinna, sjálfið.

 

Fókus

- Að halda sig við efnið

- Standa kyrr

- Fylgja leiðbeiningum

- Einbeita sér

- Hlusta

 

Rýmisvitund

- Snúa fram

- Vita hvar þú ert í rýminu

- Vera sýnilegur

- Taka pláss

- Vita hvar aðrir og annað er í rýminu

 

Ímyndunaraflið og sköpun

- Láta sig dreyma

- Gefa hlutum nýja merkingu

- Hlutverkaleikir

- Að þykjast

- Finna lausnir

- Koma með hugmyndir

 

Sjálfið og samvinna

- Þora að viðra hugmyndir og prófa sig áfram

- Treysta sjálfum sér

- Þora að spyrja

- Hlusta á aðra

- Treysta öðrum

- Umburðarlyndi – við erum öll ólík

 

GRUNNDEILD – Grunnur að líkama og rödd

Fókus, rýmisvitund, ímynduraflið, Líkami og rödd, samvinna.

 

Fókus

- Að halda sig við efnið

- Standa kyrr

- Fylgja leiðbeiningum

- Einbeita sér

- Hlusta

 

Rýmisvitund

- Snúa fram

- Vita hvar þú ert í rýminu

- Vera sýnilegur

- Taka pláss

- Vita hvar aðrir og annað er í rýminu

 

Ímyndunaraflið og sköpun

- Láta sig dreyma

- Gefa hlutum nýja merkingu

- Hlutverkaleikir

- Að þykjast

- Finna lausnir

- Koma með hugmyndir

 

Líkami

- Líkamsmeðvitund

- Standa í fæturna– líkamsburður

- Líkaminn í rýminu (almenna og persónulega)

- Líkamlegt traust (snerting, traust)

 

Rödd

- Tengsl við líkama

- Raddbeiting (tjáning í gegnum raddbeitingu)

- Öndun

 

Sjálfið og samvinna

- Þora að viðra hugmyndir og prófa sig áfram

- Treysta sjálfum sér

- Þora að spyrja

- Hlusta á aðra

- Treysta öðrum

- Umburðarlyndi – við erum öll ólík

 

MIÐDEILD – Líkaminn og röddin í frásagnarforminu

Líkami og rödd, samvinna, frásagnarform leikhússins (grunnþættir leikverks – upphaf-miðja-endir, framvinda, innihald, persónur)

 

Líkami

- Líkamsmeðvitund

- Frelsi til tjáningar

- Standa í fæturna – líkamsburður

- Líkaminn í rýminu (almenna og persónulega)

- Líkamlegt traust (snerting, traust)

- Frásögn með líkama (líkamsburður segir ákveðna sögu)

 

Rödd

- Tengsl við líkama

- Raddbeiting (tjáning í gegnum raddbeitingu)

- Öndun

- Frelsi til tjáningar (breyta rödd, raddsvið)

 

Frásagnarform

- Uppbygging sögu (upphaf miðja endir)

- Innihald (um hvað er verkið? Til einföldunar – sögn verksins)

- Persónur (hvaða persónur eru í verkinu? Hvaða erkitýpur eru það)

 

Sjálfið og samvinna

- Þora að viðra hugmyndir og prófa sig áfram

- Treysta sjálfum sér

- Þora að spyrja

- Hlusta á aðra

- Treysta öðrum

- Umburðarlyndi – við erum öll ólík

 

EFSTA DEILD – Grunntækni leiklistar og notkun hennar í persónusköpun og frásögn.

Einföld heimavinna til að brúa á milli. Ekki bara handritsvinna. Eitthvað tengt tímanum sem þau voru í síðast.

Persónusköpun, frásagnarform, líkami, rödd, gagnrýnin hugsun, sjálfstæð vinnubrögð, samvinna.

 

Persónusköpun

- Ásetningur/mat á aðstæðum

- Ímyndunaraflið til að setja sig í spor annarra (synd og dyggð, tilfinningar koma bara)

- Líkömnun hugsana og tilfinninga (ástæðan fyrir grunnvinnu með líkama)

- Sambönd (status, hvað finnst mér)

- Textameðferð (tilfinning og hugsun hefur áhrif á hvernig texti er sagður)

 

Líkami – heildræn nálgun

- Líkamsmeðvitund

- Frelsi til tjáningar

- Standa í fæturna – líkamsburður

- Líkaminn í rýminu (almenna og persónulega)

- Líkamlegt traust (snerting, traust)

- Frásögn með líkama (líkamsburður segir ákveðna sögu), líkömnun hugsana og tilfinninga

 

Rödd – heildræn nálgun

- Tengsl við líkama

- Raddbeiting (tjáning í gegnum raddbeitingu)

- Öndun

- Frelsi til tjáningar (breyta rödd, raddsvið)

 

Sjálfstæð vinnubrögð og gagnrýnin hugsun

- Að þjálfa þau í að eigna sér vinnuna (ekki fóðra þau endalaust)

- Spyrja spurninga

- Taka þátt í umræðum

- Gerð ímyndunarafls (passive og active)

- Eigna sér vinnuna

- Gefa sér tíma, mistök, gerjun (listræna ferlið)

 

Frásagnarform

- Uppbygging sögu (upphaf miðja endir), uppbygging sögu hvers karakters.

- Innihald (um hvað er verkið (30% dýpt, farið að búa til setningar, konsept, sögn verksins)

- Mismunandi leikstílar – kynna fyrir þeim. Hvaða leikstíll er okkar verk. (drama, gaman, melódrama, söngleikur, ævintýri, spenna, o.s.frv.)

 

Sjálfið og samvinna

- Þora að viðra hugmyndir og prófa sig áfram

- Treysta sjálfum sér

- Þora að spyrja

- Hlusta á aðra

- Treysta öðrum

- Umburðarlyndi – við erum öll ólík

- Setja sjálfan sig til hliðar og styðja aðra (fyrir verkefnið)

Skráning hér