Fara í efni

Gjafakort

Þú færð jólagjafir handa öllum hjá okkur. 
Gefðu kvöldstund af hlátri, miða á tónleika eða
dýrmæta skemmtun fyrir unga sem aldna.

Við bjóðum upp á úrval gjafabréfa fyrir jólin sem henta ungum sem öldnum.
Hér fyrir neðan er listi yfir gjafabréfin sem við bjóðum upp á. 
Ef þið fáið valkvíða þá erum við að sjálfsögðu líka með almenn gjafabréf.
Hægt er að kaupa þau á netinu eða kíkja til okkar í miðasöluna í Hof og fá þau útprentuð.
Miðasalan er opin alla virka daga frá kl 13-16.

Gjafabréf á Jóla Lólu er frábær gjöf fyrir börn á öllum aldri nú eða alla fjölskylduna.
Sýningar eru 28. og 29. desember og því er biðin ekki löng frá aðfangadagskvöldi. 

Gleðilega páska! Litla Hryllingsbúðin verður sýnd aftur um páskana 2025. 
Það er því upplagt að setja gjafabréf á sýninguna í jólapakkann fyrir þann sem elskar
söngleiki, leikhús, hryllingsmyndir, jú eða er aðdáandi Króla.

Gjafabréf á meistara strengjanna er frábær gjöf fyrir alla tónlistarunnendur.
Einnig fyrir áhugafólk um kvikmyndir og kvikmyndatónlist.
Ólafs Arnalds hafa haft mikil áhrif á hvernig skrifað er fyrir strengjasveitir í nútímanum, sérstaklega í kvikmyndatónlist. 

Fúsi: Aldur og fyrri störf. Þessi frábæra verðlaunasýning er sýning sem enginn má missa af. 
Tilvalin jólagjöf fyrir öll. Heimildaleiksýning um Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson.
Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru
færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara.

Gjafabréf á frábæru gestasýninguna Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar
Fullkomin gjöf fyrir alla sem elska og alla sem hata fótbolta. 

Jóhannesarpassían er stundum kölluð drottning allra tónverka
og verður hún flutt í Dymbilvikunni. Frábær gjöf fyrir ömmur, afa, foreldra og öll sem 
vilja komast í hátíðarskap fyrir páskana. 


Almennt gjafabréf - Þú velur upphæðina!

Ef valið er eitthvað að vefjast fyrir þér er frábært að kaupa almennt gjafabréf frá
Menningarfélagi Akureyrar en það gildir á alla tónleika og leiksýningar og þú velur upphæðina.