Gjafakort
Þú færð gjafir handa öllum hjá okkur.
Gefðu kvöldstund af hlátri, miða á tónleika eða
dýrmæta skemmtun fyrir unga sem aldna.
Við bjóðum upp á úrval gjafabréfa sem henta ungum sem öldnum.
Hér fyrir neðan er listi yfir gjafabréfin sem við bjóðum upp á.
Ef þið fáið valkvíða þá erum við að sjálfsögðu líka með almenn gjafabréf.
Hægt er að kaupa þau á netinu eða kíkja til okkar í miðasöluna í Hof og fá þau útprentuð.
Miðasalan er opin alla virka daga frá kl 13-16.
Gleðilega páska! Litla Hryllingsbúðin verður sýnd aftur um páskana 2025. Fúsi: Aldur og fyrri störf. Þessi frábæra verðlaunasýning er sýning sem enginn má missa af. Gjafabréf á frábæru gestasýninguna Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar
Gjafabréf á margverðlaunuðu sýninguna Saknaðarilmur Jóhannesarpassían er stundum kölluð drottning allra tónverka |
Almennt gjafabréf - Þú velur upphæðina! |
|