Nafn hússins
Efnt var til samkeppni um nafn á byggingunni og var þáttakan afar góð.
Alls bárust alls 338 tillögur um 241 nafn á húsinu.
Dómnefnd var skipuð var Braga V. Bergmann, ráðgjafa, Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu og Sverri Páli Erlendssyni, menntaskólakennara. Þau komust að einróma niðurstöðu um að húsið skyldi hljóta nafnið Hof.