Stjórn
Stjórn Menningarfélags Akureyrar er skipuð fjórum aðilum, þ.e. einum fulltrúa frá hverri menningarstofnun ásamt fulltrúa Akureyrabæjar sem jafnframt er formaður:
Preben Pétursson, formaður stjórnar
Elín Margrét Lýðsdóttir, fulltrúi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
Jóhanna María Elena Matthíasdóttir, fulltrúi Leikfélags Akureyrar
Ágúst Torfi Hauksson, fulltrúi Menningarfélagsins Hofs