Stjórn Leikfélags Akureyrar býður þér að gerast félagsmaður í leikfélaginu. Sem félagsmaður ertu annars vegar hollvinur og bakland Leikfélagsins, stuðningur og styrkur. Efnt verður til samtals við leikara, leikstjóra og / eða aðra aðstandendur sýninga á komandi leikárum. Því öll hljótum við að vera áhugafólk um þann galdur sem skapast í leikhúsinu. Gakktu til liðs við okkur með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan.