Fara í efni

Norðlensk tónlistarveisla

Bara-flokkurinn var starfandi á árunum 1980- 1985 og naut gífulegrar vinsælda um allt land. Á þeim árum gaf hljómsveitin út þrjár hljómplötur, Bara-flokkurinn (1981), Lizt (1982) og Gas (1983) einnig Zahir (2000) Bara-flokkurinn var ein af hljómsveitunum sem kom fram í myndinni Rokk í Reykjavík.

Til baka