Póst Rokk og Ról
15.07.2011
-
21.07.2011
Þessar hljómsveitir eru með þeim efnilegri á landinu um þessar mundir og eru þegar farnar að gefa sér gott orð á erlendri grundu.
Agent Fresco strákarnir koma funheitir af Evróputúr þar sem þeir spiluðu meðal annars á Hróarskeldu, þeir átti einnig eina af bestu plötum síðasta árs.
Lockerbie voru að gefa út sína fyrstu breiðskífu 7. júlí síðastliðinn og er hljómsveit vikunnar á Rás 2 sömu viku og Póst Rokk og Ról fer um landið, en hafa einnig verið hljómsveit vikunnar í Þýska Ríkisútvarpinu og voru nýlega að skrifa undir útgáfusamning í Japan.
Of Monsters And Men krakkarnir eru með skemmtilegri hljómsveitum landsins þessa dagana, lagið þeirra Little Talks hefur fengið yfir 120 þúsund spilanir á youtube og er eitt besta lag síðasta árs.
Ekki missa af þessum einstaka viðburði í Hofi fimmtudagskvöldið 21. júlí kl. 21.
Miðasala á tónleikana fer fram hér á vefnum og við innganginn.
Agent Fresco strákarnir koma funheitir af Evróputúr þar sem þeir spiluðu meðal annars á Hróarskeldu, þeir átti einnig eina af bestu plötum síðasta árs.
Lockerbie voru að gefa út sína fyrstu breiðskífu 7. júlí síðastliðinn og er hljómsveit vikunnar á Rás 2 sömu viku og Póst Rokk og Ról fer um landið, en hafa einnig verið hljómsveit vikunnar í Þýska Ríkisútvarpinu og voru nýlega að skrifa undir útgáfusamning í Japan.
Of Monsters And Men krakkarnir eru með skemmtilegri hljómsveitum landsins þessa dagana, lagið þeirra Little Talks hefur fengið yfir 120 þúsund spilanir á youtube og er eitt besta lag síðasta árs.
Ekki missa af þessum einstaka viðburði í Hofi fimmtudagskvöldið 21. júlí kl. 21.
Miðasala á tónleikana fer fram hér á vefnum og við innganginn.