Geirmundur – 80 ár í syngjandi sveiflu.
Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson er að öllum góðu kunnur eftir að hafa skemmt Íslendingum í áratugi.
Í tilefni 80 ára afmælis hans ætlar úrval hljóðfæraleikara og söngvar að flytja öll hans vinsælustu lög i Hofi, honum til heiðurs.
Lög eins og:
Ort í sandinn
Nú er ég léttur
Lífsdansinn
Með vaxandi þrá
Línudans
Ég syng þennan söng
Ásamt fjölda annarra laga sem hvert mannsbarn þekkir.
Tryggðu þér miða á þennan frábæra viðburð.
Söngur:
Sigríður Beinteinsdóttir
Grétar Örvarsson
Guðrún Gunnarsdóttir
Óskar Pétursson
Ari Jónsson
Hljómsveit undir stjórn: Magga Kjartans
Umsjón: Dægurflugan ehf.