Fara í efni
Tónlistarskólinn á Akureyri
Dags Tími
29 .maí '20 18:00
Verð: Frítt
Miðvikudaginn 29. maí kl. 18:00 fara fram framhaldsprófstónleikar Diljár Finnsdóttur í Hömrum.
 
Flutt verða verk eftir Telemann, Jórunni Viðar, Shostakovich og fleiri.
Diljá Finnsdóttir leikur á fiðlu og víólu.
 
Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir!