Fara í efni

Tónlistarsmiðja með Gretu Salóme og Agli Andrasyni

Ertu næsta Laufey Lín, Jói Pé, Króli eða næsti óuppgötvaði snillingur?

DREYMIR þig um að að semja þína eigin tónlist?

Þá er Tónlistarsmiðjan fyrir þig!  Hún er fyrir öll börn í 5.-10. bekk í grunnskólum á Norðurlandi eystra

Tónlistarmsiðjan er fyrir þá sem vilja kynnast því

  • hvernig hægt er að semja tónlist
  • að greina form laga
  • að semja saman í hóp
  • fá hugmyndir að því að semja sitt eigið lag

Leiðbeinendur smiðjunnar eru engin önnur en Greta Salóme tónlistarkona sem einnig er tónlistarstjóri UPPTAKTSINS á Akureyri – Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna og Egill Andrason tónlistarmaður, tónskáld og leikari.

 

Takmarkaður fjöldi þátttakanda

Ekkert þátttökugjald