Tónlistarmsiðjan er fyrir þá sem vilja kynnast því
Leiðbeinendur smiðjunnar eru engin önnur en Greta Salóme tónlistarkona sem einnig er tónlistarstjóri UPPTAKTSINS á Akureyri – Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna og Egill Andrason tónlistarmaður, tónskáld og leikari.
Takmarkaður fjöldi þátttakanda
Ekkert þátttökugjald