Framhaldsprófstónleikarnir Þórhildar Hólmgeirsdóttur frá Tónlistarskólanum á Akureyri verða haldnir mánudaginn 1. júní, annan í Hvítasunnu, í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri kl 14:00.
Flutt verða verk eftir Bach, Beethoven, Shostakovich, Rachmaninoff og Chopin.
Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir!