Fara í efni
Dags Tími
01 .mar 21:00
Verð frá 9.990 kr.

The Vintage Caravan, ein kraftmesta tónleikasveit landsins, mun flytja mörg af bestu lögum Led Zeppelin, ásamt Matta Matt, Eyþóri Inga, Stefaníu Svavars og Degi Sigurðssyni, í Hofi þann 1. mars nk.

Led Zeppelin er af mörgum talin ein áhrifamesta rokkhljómsveit allra tíma. Þeir eru meðal mest seldu listamanna heimsins og hafa selt um 300 milljón plötur á heimsvísu. Allar níu stúdíóplötur sveitarinnar komust á topp 10 á Billboard vinsældalistanum og 6 þeirra alla leið í fyrsta sæti.

Rolling Stone tímaritið lýsti þeim sem „the heaviest band of all times“ og „unquestionably one of the most enduring bands in rock history“.

Hljómsveitin var tekin inn í Rock and Roll Hall of Fame árið 1995.

Á þessum tónleikum verða spiluð bestu lög þessarar frábæru hljómsveitar.

Ekki missa af kraftmiklum tónleikum!

Fytjendur:

The Vintage Caravan

- Óskar Logi Ágústsson

- Alexander Örn Númason

- Stefán Ari Stefánsson

Dagur Sigurðsson
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Matthías Matthíasson
Stefanía Svavarsdóttir

Umsjón: Dægurflugan ehf.