Fara í efni

Leikár 2025-2026

Það er spennandi leikár framundan hjá Leikfélagi Akureyrar.

Við leitum að leikurum  25-45 ára í ýmis hlutverk.

Hæfnikröfur eru:

  1. Háskólamenntun í leiklist.
  2. Reynsla eða menntun í söng.

Prufurnar verða haldnar í Samkomuhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 1. maí og á Litla sviði Borgarleikhússins í Reykjavík 3. maí.

Prufað verður í söng, leik og hreyfingu. Umsækjendur skulu læra leiksenu í einu atriði, sjá handrit hér og söng og hreyfingu í öðru atriði. Sjá hljóðhlekk hér og sjá videohlekk hér.

Notast verður við playback.

Ef þú ert leikari sem er tilbúinn að taka þátt í æfinga- og sýningarferli á tímabilinu frá september 2025 til vordaga 2026, þá endilega skráðu þig!

Þórunn Geirsdóttir sýningastjóri gefur allar nánari upplýsingar á netfanginu thorunn@mak.is

Hæfni


Vinsamlegast láttu mynd af þér fylgja umsókninni