Aðventuveisla SN
04.12.2010
-
05.12.2010
Einnig kemur fram á tónleikunum stúlknakór og sérstakur gestur tónleikanna er hörpuleikarinn Monika Abendroth en hún og Páll Óskar hafa starfað saman um árabil. Á efnisskrá tónleikanna verður jóla- og aðventutónlist.
Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson.
Aukatónleikar sunnudaginn 5. desember eru komnir í sölu.