Fara í efni
Félagið Ísland - Palestína
Dags Tími
29 .maí '24 20:00
Verð: Enginn aðgangseyrir
English below
 
Félagið Ísland-Palestína boðar til tveggja opinna funda á Íslandi med Dr. Mads Gilbert, heimsþekktum lækni og baráttumanni fyrir Palestínu.
Dr. Gilbert mun flytja fyrirlestur með yfirskriftinni: „Gaza 2024: A catastrophic man-made disaster. What can we do? Með Mads Gilbert“ í í Menningarhúsinu Hof 29. maí klukkan 20. Húsið opnar kl. 19:30.
 
Aðgangur ókeypis og öll velkomin. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku.
 
Dr. Mads Gilbert er margverðlaunaður norskur læknir og prófessor emeritus. Hann er sérfræðingur í svæfinga-og bráðalækningum við The Arctic University of Norway og yfirlæknir á bráðamóttökunni á háskólasjúkrahúsinu í Tromsö í Noregi.
Frá árinu 1981 hefur Mads verið verið virkur í samstöðu með Palestínumönnum,sérstaklega á sviði heilbrigðismála og aðallega á Gaza síðustu tuttugu ár.
Mads starfaði á Shifa sjúkrahúsinu á meðan á árásum Ísraelshers á Gaza stóð 2006, 2009, 2012 og 2014. Eftir 7. október 2023 ferðaðist hann til Egyptalands með neyðarskurðteymi NORWAC til að vinna á Gaza, en Ísraelsher meinaði honum aðgang að Gaza.
Hann er höfundur bókanna „Eyes on Gaza“ og „Night
in Gaza“.
 
Árásir Ísraels hers á Gaza hafa staðið yfir í 7 mánuði. Nýjustu tölur herma að 34.500 manns hafa verið myrtir í loftárásum, þar af eru yfir 13 þúsund börn. Þúsundir barna liggja enn undir rústum heimila sinna en meðalaldur fórnarlambanna er 5 ára. Ísrael hefur lokað nær algjörlega fyrir flutning á vatni, mat, eldsneyti, rafmagni og öðrum nauðsynjum. Nær öll sjúkrahús eru eyðilögð og allir 12 háskólar Gaza eru rústir einar. Læknar framkvæma aðgerðir án verkjalyfja, börn deyja af næringaskorti og af 2.2 milljónum íbúum Gaza eru 1.7 milljón manns á vergangi og þar af minnst 17 þúsund munaðarlaus börn. Ísrael hefur eyðilagt nær allt innviði Gaza, lokað fólkið af án flóttaleiða og lætur sprengjum rigna yfir fólk á flótta. Aldrei hafa fleiri starfsmenn Sameinuðu Þjóðanna né blaðamenn verið drepnir á svona stuttum tíma.
 
Enginn aðgangseyrir er á fyrirlesturinn - öll velkomin meðan húsrúm leyfir. 
 
ENGLISH
The Iceland-Palestine Association is organizing two open meetings in Iceland with Dr. Mads Gilbert, a world-renowned doctor and activist for Palestine.
Dr. Gilbert will deliver a lecture entitled: “Gaza 2024: A catastrophic man-made disaster. What can we do?“in Háskólabíó, May 27 at 8:00 p.m.
He then gives a lecture in Akureyri two days later, in Menningarhúsið Hof on May 29 at 19:30.
Admission is free and everyone is welcome. The lecture will be delivered in English.
Dr. Mads Gilbert is an award-winning Norwegian doctor and professor emeritus. He is a specialist in anesthesiology and emergency medicine at The Arctic University of Norway and chief physician at the emergency department at the University Hospital in Tromsø, Norway.
Since 1981, Mads has been active in solidarity with the Palestinians, especially in the field of health and mainly in Gaza for the last twenty years.
Mads worked at Shifa Hospital during the Israeli attacks on Gaza in 2006, 2009, 2012 and 2014. After October 7, 2023, he traveled to Egypt with NORWAC's emergency surgical team to work in Gaza, but the Israeli army denied him access to Gaza.
He is the author of the books "Eyes on Gaza" and "Night
in Gaza".
The Israeli army's attacks on Gaza have been going on for 7 months. The latest figures indicate that 34,500 people have been killed in airstrikes, of which over 13,000 are children. Thousands lie under the rubble and the average age of those who have been murdered is 5 years. Israel has almost completely blocked the transport of water, food, fuel, electricity and other necessities. Most hospitals are destroyed and all 12 universities in Gaza are in ruins. Doctors perform operations without painkillers, children die from malnutrition, and of the 2.2 million inhabitants of Gaza, 1.7 million people are displaced, including at least 17,000 orphans. Israel has destroyed almost all of Gaza's infrastructure, leaving the people with no way to escape and raining bombs on the fleeing people. Never have more UN staff or journalists been killed in such a short period of time.
 

No admission.