Fara í efni

Rými og aðstaða til útleigu

Hamraborg

Hamraborg skapar fullkomna umgjörð fyrir viðburði af ýmsu tagi, hvort sem um er að ræða tónleika, danssýningar, ráðstefnur eða annað. Í salnum er 280 fermetra svið með hljómsveitargryfju og hægt er að aðlaga það að þörfum notenda hverju sinni. Hamraborg hentar sérstaklega vel fyrir rafmagnaða og órafmagnaða tónlist enda hljómburður salarins eins og best verður á kosið. Á veggjum eru hljóðskildir úr timbri og einnig eru hljóðgardínur til dempunar á ómtíma. Í salnum eru 21 flugrá, sviðstjöld og annar búnaður sem notendur hússins geta fengið afnot af.

Fyrir framan inngang Hamraborgar er rúmgóður og fallegur forsalur sem er tilvalinn fyrir móttökur fyrir og/eða eftir viðburði. Þar er einnig staðsettur bar sem alltaf er opinn á undan viðburðum og í hléi. 

Athugið að ekki er hægt að nýta Hamraborg og Hamraborg svið samtímis. 

Búnaður fyrir tónleika og aðra viðburði

Innifalið í salarleigu fyrir tónleika

  • Grunntæknibúnaður
  • Hljóðbúnaður
  • 6 hljóðnemar
  • 10 sviðshátalarar
  • 2 hljóðblöndunarborð
  • Snúrur og statíf
  • Ljósabúnaður:
  • 6 Martin TW1
  • 7 Source4 110V,
    4 ADB Warp
  • 11 Robe Spiider
  • 8 AYRTON EURUS-S.
  • GrandMA 3 lite ljósaborð
  • MDG ATme mistvél
  • Baksviðsaðstaða
  • Græna herbergið
  • Hár og smink aðstaða
  • 6 búningsherbergi
  • Hljóðdrapperingar
  • Stillanlegur ómtími
  • Þráðlaust intercom
  • 3 pallar (1x2 m) undir trommusett
  • Uppsetning og niðurtekt á grunnbúnaði

Annar búnaður og þjónusta í boði

  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Hljóðnemar á hljóðfæri
  • Monitorar
  • Fjölrása hljóðmixer

  • Kórpallar
  • Sviðspallar
  • Flygill
  • Trommusett
  • Skjávarpi og tjald
  • Promter 42" skjár + tölva

  • Hljóðmaður
  • Ljósamaður
  • Monitormaður
  • Sýningarstjóri
  • Framhússtarfsmenn

Búnaður fyrir fundi

Innifalið Í SALARLEIGU

  • Skjávarpi
  • Tjald
  • Tölva
  • Grunnlýsing: 6 Martin TW1, 6 Source4 110V,
    4 ADB Warp, 11  Robe Spiider, 8 AYRTON EURUS-S
  • Ræðupúlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppsetning
  • Frágangur

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Pallborðshljóðnemar
  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakari
  • Skjár á rúllustandi
  • Auka tölva
  • Afnot af flygli
  • Töskugeymsla
  • Tæknimaður 
  • Streymi/upptaka 

Hamrar

Hamrar er með flötu gólfi, lausum stólum og lausu sviði, sem gerir það mögulegt að aðlaga salinn að þörfum hvers skipuleggjenda, hvort sem um er að ræða tónleika, ráðstefnu, veislu eða annað. Salurinn er viðarklæddur í hólf og gólf með ljósum panel og við hönnun salarins var lögð sérstök áhersla á góðan hljómburð. Hamrar hentar einkar vel fyrir bæði rafmagnaða og órafmagnaða tónlist, ýmsa listgjörninga og einnig fyrir fundi, ráðstefnur og námskeið. Með borðum er einnig hægt að skapa einskonar kaffihúsastemmningu þar sem boðið er upp á veitingar á meðan viðburði stendur.

Salurinn er með þrjár stórar dyr sem opnast út á verönd og er salurinn tilvalinn fyrir fallegar veislur. Salinn er auðveldlega hægt að opna og sameina öðrum svæðum hússins og halda stærri veislur.

Búnaður fyrir tónleika og aðra viðburði

INNIFALIÐ Í SALARLEIGU

  • Föst tónleikalýsing
  • Ljósabúnaður
  • 8 stk hreyfiljós
  • Ljósastýring
  • Standsetning á sal 
  • Þrif
  • Grunntæknibúnaður
    • 4 hljóðnemar
    • 2 sviðshátalarar
    • 1 hljóðblöndunarborð
    • Snúrur og statíf

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Hljóðnemar á hljóðfæri
  • Monitorar
  • Kórpallar
  • Sviðspallar
  • Flygill
  • Trommusett
  • Fjölrása hljóðmixer
  • DI box
  • Skjávarpi og tjald
  • Hljóðmaður
  • Ljósamaður
  • Monitormaður
  • Framhús

Búnaður fyrir fundi

Innifalið í salarleigu

  • Skjávarpi
  • Tjald
  • Tölva
  • Ræðupúlt með hljóðnema
  • Föst lýsing (8 Martin TW1, 6 Robe 600E Spot)
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Sviðspallar
  • Pallborðshljóðnemar
  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Skjár á rúllustandi
  • Auka tölva
  • Töskugeymsla
  • Afnot af flygli
  • Stórt hljóðkerfi
  • Streymi/upptaka

Naust

Naust er forsalur við Hamraborg, aðalsal hússins. Salurinn er bjartur, hátt er til lofts og fallegt útsýni fram Eyjafjörðinn. Salurinn tengist Hamragili og veitingarstaðnum en mögulegt er að loka hann af. Naust má nýta með fjölbreyttum hætti. Hann er tilvalinn fyrir móttökur og veislur auk fundahalda, námskeiða og sem sýningasvæði.  

Búnaður fyrir tónleika og aðra viðburði

Innifalið í salarleigu

  • Grunntæknibúnaður
    • 4 hljóðnemar
    • 2 sviðshátalarar
    • 1 hljóðblöndunarborð
    • Snúrur og statíf

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Hljóðnemar á hljóðfæri
  • Monitorar
  • Kórpallar
  • Sviðspallar
  • Flygill
  • Trommusett
  • Fjölrása hljóðmixer
  • DI box

Búnaður fyrir fundi

INNIFALIÐ Í SALARLEIGU

  • 75" Skjár
  • Tölva
  • Ræðupúlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Sviðspallar
  • Pallborðshljóðnemar
  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Auka skjár á rúllustandi
  • Auka tölva
  • Töskugeymsla
  • Afnot af flygli
  • Stórt hljóðkerfi

Dynheimar

Fundarsalur á 2. hæð sem býður uppá marga möguleika og hentar vel fyrir námskeiðahald, vinnusmiðjur eða minni fundi. 

Búnaður fyrir fundi

Innifalið í salarleigu

  • Skjár
  • Tölva
  • Púlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

annar búnaður og þjónusta í boði

  • Pallborðshljóðnemar
  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Auka skjár á rúllustandi
  • Auka tölva
  • Töskugeymsla

Lundur

Fundasalur á 2. hæð sem býður uppá marga möguleika og hentar vel til námskeiðahalds og minni funda. 

Búnaður fyrir fundi

INNIFALIÐ Í SALARLEIGU

  • Skjár
  • Tölva
  • Púlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Pallborðshljóðnemar
  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Auka skjár á rúllustandi
  • Auka tölva
  • Töskugeymsla

Setberg

Bjart fundarherbergi á 2. hæð með útsýni inn Hamragil og í norðuátt yfir bæinn. 

Búnaður fyrir fundi

Innifalið í salarleigu

  • 85" Skjár
  • Tölva
  • Hljóðkerfi
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Auka skjár á rúllustandi
  • Auka tölva
  • Töskugeymsla

Hamragil

Opið og bjart rými í hjarta hússins með útsýni fram Eyjafjörðinn. lofthæð rýmisins er mikil og hentar því afar vel fyrir kynningar, sölusýningar, móttökur og veislur. Möguleiki er að tengja Hamragil við salina Hamra og Naust auk þess sem veitingastaður hússins er staðsettur þar.

Vinsamlegast hafið samband við starfsfólk varðandi frekari upplýsingar og verð.