Fara í efni

Aðalfundur Menningarfélags Akureyrar

Aðalfundur Menningarfélags Akureyrar verður í Hamraborg, á sviðinu,  í Hofi þriðjudaginn 18. október kl. 20 en ekki í Borgarasal Samkomuhússins eins og fram kom í auglýsingu. Rétt til setu á aðalfundi hafa stjórnir aðildarfélagnna, skráðir félagar í Leikfélagi Akureyrar, stofnaðilar Menningarfélagsins Hofs ses og hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. 

Dagskrá fundarins:

  • Skýrsla stjórnar
  • Skýrsla Menningarfélags Akureyrar ses
  • Umræða um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreikninga
  • Kynning á starfsáætlun fyrir komandi starfsár
  • Tillögur til stjórnar að breytingum á skipulagsskrá
  • Ákvörðun um þóknun til stjo´rnarmanna
  • Tilkynning um skipun fulltrúa í stjórn
  • Kosning löggilds endurskoðanda félagsins
  • Önnur mál  

 

Til baka