Aðalfundur Menningarfélags Akureyrar fer fram 23.október
08.10.2024
Boðað er til aðalfundar Menningarfélags Akureyrar kl.20:00 miðvikudaginn 23. október í Hömrum í Hofi.
Dagskrá fundarins er samkvæmt skipulagsskrá félagsins.
Skýrsla stjórnar
- Skýrsla Menningarfélagsins ses.
- Ársreikningur Menningarfélagsins ses.
- Umræða um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreikninga
- Kynning á starfsáætlun fyrir komandi starfsár
- Tillögur stjórnar að breytingum á skipulagsskrá
- Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna
- Tilkynning um skipun fulltrúa í stjórn
- Kosning löggilds endurskoðanda félagsins
- Önnur mál