And Björk, of course... hlaut tvær tilnefningar til Grímuverðlauna
16.05.2024
And Björk, of course.. hlaut tvær tilnefningar til Grímunnar 2024 en tilnefningar voru tilkynntar í gær.
Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, hlaut tilnefningu í flokknum Leikari ársins 2024 í aukahlutverki og Brynja Björnsdóttir hlaut tilnefningu í flokknum Búningar ársins 2024.
Grímuverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 29. maí. Til hamingju öll sem hlutu tilnefningu!
Hér er frétt RÚV um tilnefningarnar.