Fara í efni

Árvekni gegn krabbameini - Bleika boðið í Hofi

Boðið hefst með fordrykk og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá með þekktum listamönnum. Aðgöngu miði gildir einnig sem happdrættismiði. Kvöldið endar svo með uppboði á hönnunarvörum.

Tilgangurinn með Bleika konukvöldinu er að eiga góða og skemmtilega kvöldstund en ekki síður að hvetja til árvekni gegn krabbameini hjá konum. 

Dagskrá

Kynnar kvöldsins

Þórhildur Ólafsdóttir og Sveinn Halldór Guðmarsson

 

Fordrykkur Vífilfelli

Léttar veitingar frá 1862 Nordic Bistro

Lay Low

Dóróthea Jónsdóttir

Kristjana Arngrímsdóttir

Alt saman

Eyþór Ingi Jónsson

Kammerkórinn Ísold

Hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Ívar Helgason

Hvanndalsbræður

Eyrún Unnarsdóttir

Lára Sóley Jóhannsdóttir

Óskar Pétursson

Dansatriði frá Point Dance Stúdíó

Hundur í óskilum

Happdrætti

Íslensk hönnun

Uppboð

OFL.

Miðaverð er 1.200 kr og rennur allur ágóði til Bleiku slaufunnar.

Miðasala fer fram í Hofi, sem er opin alla virka daga kl. 13-19 og einnig er hægt að kaupa miða hér á vefnum.
Til baka