Fara í efni

Dagskrá Opna Norræna Loftlagsmálþingsins

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá Opna málþingsins um 15. norrænar loftlagslausnir sem haldið er hér í Hofi á fimmtudaginn 19. janúar kl 15-17. 

Norrænar loftlagslausnir: Green to Scale
 
Aðalfyrirlesarar:
 
Rannsóknarniðurstöður Green to Scale verkefnisins kynntar (á ensku)
Oras Tynkkynen ráðgjafi og verkefnisstjóri Sitra, finnski nýsköpunarsjóðurinn
 
Íslenskar loftslagslausnir
Brynhildur Davíðsdóttir prófessor við Háskóla Íslands
 
Örerindi:
 
Kolefnishlutlaus Akureyri
Guðmundur Haukur Sigurðsson framkvæmdastjóri Vistorku
 
Háskólinn á Akureyri – í átt að kolefnishlutleysi
Brynhildur Bjarnadóttir lektor við Háskólann á Akureyri
 
Er erfitt að minnka útblástur skipa?
Hjörvar Kristjánsson verkefnisstjóri við nýsmíðar hjá Samherja
 
Að hvetja til aukinnar sjálfbærni með bættri nýtingu auðlinda
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir framkvæmdastjóri EIMS

 

Pallborðsumræður

  
Fundarstjóri: Sigurður Ingi Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs
 
Allir velkomnir!

Sambærilegt málþing verður þann 18. janúar í Norræna húsinu en á heimasíðu þess norraenahusid.is má sjá nánari upplýsingar um það.
   

Til baka