Dagur tónlistarskólanna 3. mars
03.03.2012
-
03.03.2012
Tónleikar verða í Hömrum kl. 10, 13:30 og 16 og í Hamraborg kl. 12:30 og 14:30. Þar koma fram nemendur á öllum stigum náms jafnt sem einleikarar
og í samspilshópum. M.a. koma fram Suzuki-hópar, strengjasveitir, blásarasveitir, Big-band, Tangoband, slagverkshópar og
hljómsveitir úr ritmísku deildinni.
Glæsileg hljóðfærakynning verður í Hamraborg kl. 11 og að henni lokinni verður ratleikur um skólann þar sem hægt verður að skoða hljóðfærin nánar og fá að prófa.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Glæsileg hljóðfærakynning verður í Hamraborg kl. 11 og að henni lokinni verður ratleikur um skólann þar sem hægt verður að skoða hljóðfærin nánar og fá að prófa.
Allir eru hjartanlega velkomnir.