Fara í efni

Fantagóður Helgi Magri

Helgi magri hefur fengið frábærar viðtökur áhorfenda og fína dóma!  "Snildarlega útfærð leikmynd.. Ljómandi upptaktur að leikárinu. Kærleiksrík og einlæg sýning".
Einnig birtst ágætis dómur um landnám trúðanna í Samkomuhúsinu í Vikudegi! "Snildarlega útfærð leikmynd... gefur sviði Samkomuhússins nýja vídd. Ljómandi upptaktur að leikárinu. Kærleiksrík og einlæg sýning" ÁÞÁ.  Vikudagur.
 Í  Menningunni í Kastljósi fékk sýningin mjög fínan dóm: Hlín Agnarsdóttir sagði "ljóðræn og falleg hugvekjandi sýning" og voru allir Akureyringar hvattir til þess að mæta! Við tökum heilshugar undir þetta enda afar stolt af þessari "frumlegu og kærleiksríku" sýningu.
Við fengum einnig frábæran dóm um  Helga magra á Akureyri.net "frumlegt og bráðskemmtilegt já ósvikin skemmtun sem óhætt er að mæla með." skrifar Páll Jóhannesson. Næsta sýning er á laugardaginn  17. sept. Það er  opið uppá kósi Borgarasal þar sem er tilboð á barnum. 

Meira líf. Meiri fjölbreytni.
tryggðu þér miða á mak.is
Sjáumst í leikhúsinu.

Til baka