Fara í efni

1. maí hátíðarhöld í Hofi

Göngufólk er hvatt til að safnast saman við Alþýðuhúsið kl. 13:30 en gangan hefst kl. 14 við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar.

Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
Hákon Hákonarson, formaður Félags málmiðnaðarmanna Akureyri

Aðalræða dagsins
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ

Skemmtidagskrá, kaffiveitingar og dregið í happadrætti
Kristján Edelstein og Pétur Hallgrímsson
Atriði úr söngleiknum Hárinu
Hymnodia syngur nokkur lög undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar

Til baka