Framlengdur umsóknarfrestur á Upptaktinum
02.02.2024
Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrestinn á Upptaktinum til miðnættis 11. febrúar!
Öll börn á Norðurlandi eystra í 5.-10. bekk geta sent inn tónsmíð á upptakturinn@mak.is. Þau sem komast áfram fá tækifæri til að starfa undir leiðsögn reyndra tónlistarmanna. Nánari upplýsingar hér.