Hinir himnesku herskarar í Hofi
Málmblásaradeild Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands ásamt slagverksleikara flytja metnaðarfulla efnisskrá sem Vilhjálmur Sigurðarson trompetleikari hefur valið saman.
Verkin eru afar fjölbreytt allt frá hátíðlegum lúðragjöllum, björtum og hressandi barokk verkum, rómantískum ballöðum og kraftmiklum ungverskum dönsum yfir í dægurlög eftir Bítlana, Jón Múla Árnason og Sigfús Halldórsson.
Tónleikarnir fara fram í Menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 13. mars kl. 16.
Miðaverð er 4900 kr. Miðasala á www.mak.is.
Efnisskrá
Lúðragjall 1
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Samið fyrir hátíðarfund alþingis á þingvöllum 2018 í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands.
Cancone E sonate.
Giovanni Gabrieli.
Hallelujah Chorus
G.F Händel
Úr órótoríunni Messías.
Ballade No 1.
J.Brahms
Nabucco
G.Verdi
Stef úr óperunni Nabucco.
Heyr Himna Smiður.
Þorkell Sigurbjörnsson
Hlé.
Lúðragjall 2
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Samið fyrir hátíðarfund alþingis á þingvöllum 2018 í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands.
Hungarian March
Hector Berlioz
Anita´s dance
E.Grieg
Faschinating Rythm.
George Gershwin.
I want to hold your hand
Elenor Rigby.
Lennon/McCartney