Fara í efni

Jón Páll í hárbeittu viðtali

Jón Páll leikhússtjóri
Jón Páll leikhússtjóri

Jón Páll leikhússtjóri í viðtali hjá Rúv. Hann ræðir meðal annars framtíð atvinnuleikhúss á Akureyri og ósanngjarna þróun framlag ríkisins til Menningarfélags Akureyrar.

Jón Páll segir meðal annars:

"Opinbert framlag til reksturs og framleiðslu Leikfélags Akureyrar hefur verið í óbreyttri krónutölu frá árinu 2007. Félagið fær um 100 milljónir króna á ári til sviðslista. Þar af er helmingurinn framlag ríkisins í gegnum menningarsamning, en sá hluti hefur ekki tekið neinum verðbótum á þessum tíma. Séu verðlagsbreytingar reiknaðar þar inn hefur framlagið rýrnað um tæp 60 prósent á þessum áratug. "

Hægt að lesa viðtal hér

 

Til baka