Kórahátíð í Hofi
23.10.2010
Dagskráin fer fram á stóra sviðinu í Hofi en salurinn verður opinn gestum og gangandi meðan á dagskránni stendur. Allir hvattir til að koma við í Hofi og njóta kórsöngs í sinni fjölbreyttustu mynd.
Aðgangur er ókeypis.
10.00 | Kór Dalvíkurkirkju og kór stærri Árskógskirkju | |
10.20 | Karlakór Akureyrar Geysir | |
10.40 | Iðnu Lísurnar | |
11.00 | Kirkjukór Siglufjarðar | |
11.20 | Kór Snartarstaðakirkju | |
11.40 | Karlakór Siglufjarðar | |
12.00 | Kór eldri borgara á Akureyri - Í fínu formi | |
12.20 | Kvennakórinn Embla | |
12.40 | Mímiskórinn - kór eldri borgara | |
13.00 | Kammerkór Norðurlands | |
13.20 | Sólseturkórinn | |
13.40 | Kirkjukór Grenivíkur og Laufás- og Svalbarðskirkju | |
14.00 | Kirkjukór Ólafsfjarðar | |
14.20 | Samkór Svarfdæla | |
14.40 | Salka kvennakór | |
15.00 | Kirkjukór Húsavíkur | |
15.20 | Karlakór Eyjafjarðar | |
15.40 | Kór Glerárkirkju | |
16.00 | Karlakórinn Hreimur | |
16.20 | Karlakór Dalvíkur | |
16.40 | Kvennakór Akureyrar | |
17.00 | Söngfélagið Sálubót | |
17.20 | Hymnodia | |
17.40 | Kirkjukór Akureyrarkirkju |
Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Styrktaraðilar Kóramótsins eru: