Fara í efni

Kórahátíð í Hofi

Dagskráin fer fram á stóra sviðinu í Hofi en salurinn verður opinn gestum og gangandi meðan á dagskránni stendur. Allir hvattir til að koma við í Hofi og njóta kórsöngs í sinni fjölbreyttustu mynd.

Aðgangur er ókeypis.

 10.00  Kór Dalvíkurkirkju og kór stærri Árskógskirkju  
 10.20  Karlakór Akureyrar Geysir  
 10.40  Iðnu Lísurnar  
 11.00  Kirkjukór Siglufjarðar  
 11.20  Kór Snartarstaðakirkju  
 11.40  Karlakór Siglufjarðar  
 12.00  Kór eldri borgara á Akureyri - Í fínu formi  
 12.20  Kvennakórinn Embla  
 12.40  Mímiskórinn - kór eldri borgara  
 13.00  Kammerkór Norðurlands  
 13.20  Sólseturkórinn  
 13.40  Kirkjukór Grenivíkur og Laufás- og Svalbarðskirkju  
 14.00  Kirkjukór Ólafsfjarðar  
 14.20  Samkór Svarfdæla  
 14.40  Salka kvennakór  
 15.00  Kirkjukór Húsavíkur  
 15.20  Karlakór Eyjafjarðar  
 15.40  Kór Glerárkirkju  
 16.00  Karlakórinn Hreimur  
 16.20  Karlakór Dalvíkur  
 16.40   Kvennakór Akureyrar  
 17.00  Söngfélagið Sálubót  
 17.20  Hymnodia  
 17.40  Kirkjukór Akureyrarkirkju  

 

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Styrktaraðilar Kóramótsins eru:

Til baka