Leikfélag Akureyrar frumsýnir Litlu Hryllingsbúðina – Bergur Þór Ingólfsson frumsýnir
08.04.2024
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Litla Hryllingsbúðin í október. Leikstjóri verður enginn annar en leikstjórinn og leikarinn Bergur Þór Ingólfsson.
„Ég iða af eftirvæntingu að setja upp skemmtilegasta söngleikinn í fallegasta leikhúsinu. Þetta verður nú eitthvað,” segir Bergur Þór.
Miðasala hefst fljótlega á mak.is