Fara í efni

Leiklistarskóli LA

Leiklistarskóli LA er eini leiklistarskólinn á landinu sem er í beinum tengslum við atvinnuleikhús. Nemendum skólans fjölgar stöðugt en  umsóknarfrestur um nám á vorönn rennur út 10. janúar. Kennsla hefst 20. janúar. Kennt er á mánu- og þriðjudögum. Með okkar nýja og fína vef höfum við tekið upp skráningar á netinu en eyðublöðin má nálgast hér: http://www.leikfelag.is/is/leiklistarskoli/umsoknareydublad-lla 

Til baka