Fara í efni

List án landamæra

Nemendur Fjölmenntar hafa unnið verkin á sýningunni á námskeiðum í mósaík, myndmennt, textílhönnun, og keramikmálun. Kennarar á þessum námskeiðum eru: Anna Guðný Sigurgeirsdóttir, Hrönn Einarsdóttir, Margrét Steingrímsdóttir, Svala Hrund Stefánsdóttir

Sýnendur eru Aðalbjörg Baldursdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Arnfríður Stefánsdóttir, Elísabet Emma Hannesdóttir, Elma Stefánsdóttir, Erla Franklín, Guðrún Káradóttir, Heiðar H. Bergsson, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Kristín Björnsdóttir, Kristín Ólafsdóttir Smith, Kristjana Larssen, María Gísladóttir, Nanna Kristín Antonsdóttir, Pétur Ágúst Pétursson, Símon H. Reynisson, Sævar Örn Bergsson, Telma Axelsdóttir og Þorsteinn Stefánsson.

Þema hóps hæfingarstöðvarinnar er fuglar, vor og náttúra.Verkin koma úr ýmsum áttum, pappírsverk, leir, ull og tré.  Einnig verða innsetningar unnar með blandaðri tækni.   Notendur á Deild Skapandi starfs í Skógarlundi sem unnið hafa að verkum á sýningunni eru:

Sævar Bergsson, Kristbjörg Jóhannesdóttir, Aðalbjörg Baldursdóttir,Davíð Brynjólfsson,Birkir Valgeirsson, Guðmundur Bjarnason, Esther Berg Grétarsdóttir, Edvin Steingrímsson, Karel Heiðarsson, Áslaug Ásgeirsdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Christian Bjarki Rainer,Lára Magnúsdóttir,Pétur Jóhannesson,Guðmundur Þorvaldsson,Ingimar Valdemarsson, Jón Óskar Ísleifsson, Gunnhildur Aradóttir, Áslaug Eva Árnadóttir, Skarpéðinn Einarsson.

 
Til baka