Fara í efni

Okkar sýn - sýningarlok

Aðstandendur sýningarinnar eru ÁLFkonur, sem er félagskapur kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu sem hafa ljósmyndun að áhugamáli.

Það sem einkennir konurnar er einlægur áhugi þeirra á ljósmyndun og löngun til að fræðast og betrumbæta færni sína og tækni. Þær hafa hist reglulega til að ræða málin auk þess að fara saman í styttri og lengri ljósmyndaferðir.

Þetta er fjórða samsýning ÁLFkvenna.

Hof hvetur alla til þess að líta við í Hofi og skoða sýninguna!

Til baka