Sirkus Sóley
29.10.2010
-
31.10.2010
Frábær fjölskylduskemmtun þar sem búast má við krassandi sirkusatriðum, áhættuatriðum og snjöllum brögðum sem aldrei hafa sést áður á Íslandi.
Upplýsingar um sýningardaga og miðakaup í flipanum KAUPA MIÐA.