Tíu unghöfundar komumst áfram í Upptaktinum
12.03.2024
Tíu unghöfundar voru valdir úr innsendum umsóknum fyrir Upptaktinn 2024! Þau munu vinna áfram með listafólki að útsetningu laga sinna.
Til hamingju krakkar!
Öll þau sem sóttu um í Upptaktinum þetta árið er þakkað fyrir áhugan. Þau eru eindregið hvött til að sækja aftur um að ári!
Unghöfundarnir hafa þegar hafist handa við útsetningu laga sinna ásamt þeim Gretu Salóme og Kristjáni Edelstein og má sjá afrakstur vinnu þeirra á glæsilegum tónleikum Upptaktsins þann 7. apríl kl 17.
Tónleikarnir eru hluti af Barnamenningarhátíðinni 2024 og mun ekki kosta neitt inn á þá.
Upptakturinn er samstarfsverkefni Menningarhússins Hofs og Hörpu.