Fara í efni

Uppskeruhátíð leik- og grunnskóla Akureyrar

Sérstakur hátíðardagur verður haldinn miðvikudaginn 16. maí frá klukkan 10:00-14:00 og fer dagskrá fram í Hofi, á Ráðhústorgi og í göngugötunni/miðbænum.

HOF
10:00 Brekkuskóli – Söngatriði frá 2. bekk og stuttmyndin Trúðurinn  frá 8. bekk
10:15 Síðuskóli – Ljóðalestur og söngur frá nemendum í  6. bekk
10:30  Flúðir – Söngatriði
10:45  Holtakot – Krakkajóga
11:00  Síðuskóli – Söngur nemenda í 2. bekk
11:15  Oddeyrarskóli – Marimbaband skólans
12:00  Hlíðaból – Söngur
12:15  Oddeyrarskóli – Vinasöngur 5. bekkjar
12:30  Oddeyrarskóli – Marimbaband skólans
12:45  Giljaskóli – Þjóðlög og ljóðalestur frá 4. bekk
13:00  Lundarskóli – Leikritið Ævintýralandið, nemendur í leiklistarvali
13:45  Giljaskóli – Dagur í lífi Akureyrings, upplestur frá 9. bekk

RÁÐHÚSTORG
10:00  Síðusel – Söngur
10:15  Oddeyrarskóli –Leikur og söngur nemenda í 1.og 6. bekk
10:30  Glerárskóli – Footloose, söng- og dansatriði frá 9. bekk og dansatriði frá 3. bekk
10:45  Brekkuskóli – Söngatriði frá 2. bekk
11:00  Giljaskóli – Dagur í lífi Akureyrings, upplestur frá 10. bekk
11:15  Brekkuskóli – Lopabandið, hljómsveit nemenda í 10. bekk
11:30  Ávarp og verðlaunaafhending ljóðasamkeppninnar Akureyri, brosandi bær
11:45  Hópsöngur
12:00  Naustaskóli – Hljómsveit skipuð nemendum í 6. og 7. bekk
12:15  Lundarskóli – Söngatriði frá 1. bekk
12:30  Hlíðaból – Söngur
12:45  Giljaskóli – Söngatriði frá 6. bekk

EYMUNDSSON
11:00  Hlíðarskóli – Nafnlausa leikritið

 

Til baka