Vel heppnaðir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
12.02.2012
Jón hefur lengi fylgst með ferli Peters og samdi verkið sérstaklega fyrir hann. Á efnisskránni var einnig ein vinsælasta og þekktasta
sinfónía Beethovens, Sinfónía nr. 7 og Fingalshellir eftir Mendelssohn.
Jón Ásgeirsson tónskáld sótti tónleikana og mætti þangað ásamt fjölskyldu sinni. "Það var mikil upplifun að heyra Peter Maté og Guðmund Óla hljómsveitarstjóra ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytja verkið í Hofi, þessu glæsilega húsi, þetta var frammistaða sem allir geta verið stoltir af."
Jón Ásgeirsson tónskáld sótti tónleikana og mætti þangað ásamt fjölskyldu sinni. "Það var mikil upplifun að heyra Peter Maté og Guðmund Óla hljómsveitarstjóra ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytja verkið í Hofi, þessu glæsilega húsi, þetta var frammistaða sem allir geta verið stoltir af."