Verkið um Litla skrímslið og stóra skrímslið verður sýnt um páskana
08.02.2024
Vegna mikilla vinsælda verður barnasýningin um Litla skrímslið og stóra skrímslið sýnd í Samkomuhúsinu um páskana!
Sýningin, sem er byggð á vinsælu bókunum hennar Áslaugu Jónsdóttur, hefur slegið í gegn. Hingað til hefur hún verið sýnd í Hofi en verður sýnd í Samkomuhúsinu um páskana.
Ekki missa af þessari fallegu sýningu Leikfélags Akureyrar! Miðasala hér!