Vorráðstefna Advania
Advania býður til spennandi Vorráðstefnu í Hofi föstudaginn 12. apríl um nýjustu strauma og stefnur í upplýsingatækni.
Dagskráin er fjölbreytt þar sem fjallað verður um afgreiðslulausnir, viðskipta- og öryggislausnir, tölvurekstur, tölvubúnað og vefhönnun. Fjöldi gestafyrirlesara stíga á stokk með fróðlegt efni og lýkur ráðstefnunni með léttum veitingum, ljúfum tónum og notalegum félagsskap.
Skráning á advania.is/vorradstefna
DAGSKRÁ
13:00
Setning, Advania býður góðan dag
Gestur G. Gestsson, forstjóri
13:05
Skalanleg hönnun (responsive design) gjörbyltir vefhönnun
Ólafur Sverrir Kjartansson, þróunarstjóri
13:20
Viðskiptagreind er gagnlegt fyrirbæri við allra hæfi
Ragnar Már Magnússon, ráðgjafi
13:35
Að velja réttu viðskiptalausnina er vandasamt ferli
Gunnar Ingimundarson, framkvæmdastjóri
13:50
Microsoft SharePoint og staðlaðar lausnir fyrir stóra sem smáa (easySTART), ásamt tengingum við Dynamics AX og NAV
Sigvaldi Óskar Jónsson, ráðgjafi
14:05
HLÉ
14:25
Græjuhorn með fartölvum, spjaldvélum og svölum leikföngum
Páll Marcher Egonsson, vörustjóri
14:40
Svölu græjurnar líka notaðar í vinnunni (BYOD)
Bjarki Traustason, vörustjóri
14:55
Stórum upplýsingakerfum stýrt með litla putta
Steindór Arnar Jónsson, verkefnastjóri
15:10
Framtíðarsýn í afgreiðslulausnum og sjálfsafgreiðslu
Ívar Logi Sigurbergsson, vörustjóri
15:25
Að spara tíma og peninga með skráningarlausnum
Oddur Carl Thorarensen, ráðgjafi
15:40
HLÉ
16:00
Norðurorka nýtir sér upplýsingatækni til að hámarka arðsemi í rekstri
Helgi Jóhannesson, forstjóri
16:15
Skilvirk og örugg upplýsingakerfi frá fyrstu skóflustungu
Tryggvi R. Jónsson, deildarstjóri
16:35
Fjarskiptaheimurinn og þróun hans frá sjónarhóli Vodafone! Og hvað er þetta 4G?
Kjartan Briem, framkvæmdastjóri tæknisviðs
16:55
Við erum öll sölumenn: Hugleiðing frá Capacent um mannlegt eðli
Hólmar Svansson, ráðgjafi
17:15
Innleiðing á sjónrænni stjórnun í Landsbankanum, upplifun útibússtjóra
Inga Á. Karlsdóttir,
útibússtjóri
17:35
Lokahóf Vorráðstefnu Advania 2013
Töfrandi tónar og ljúfar veitingar við allra hæfi