Fara í efni

Hamragil

Stærð: 330 fm
Standandi: 300-350

Opið og bjart rými í hjarta hússins með útsýni fram Eyjafjörðinn. lofthæð rýmisins er mikil og hentar því afar vel fyrir kynningar, sölusýningar, móttökur og veislur. Möguleiki er að tengja Hamragil við salina Hamra og Naust auk þess sem veitingastaður hússins er staðsettur þar.

Vinsamlegast hafið samband við starfsfólk varðandi frekari upplýsingar og verð.