Setberg
Stærð:
29,7 fm
Fundarborð:
10-16
Bjart fundarherbergi á 2. hæð með útsýni inn Hamragil og í norðuátt yfir bæinn.
Búnaður fyrir fundi
Innifalið í salarleigu
- 85" Skjár
- Tölva
- Hljóðkerfi
- Aðgangur að þráðlausu neti
- Uppröðun
- Frágangur
ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI
- Auka skjár á rúllustandi
- Auka tölva
- Töskugeymsla