Fara í efni

Móttökur og veislur

Viltu halda veislu í lok fundar eða ráðstefnu í húsinu? Í Hofi er glæsileg umgjörð fyrir slíkar veislur. 

Menningarhúsið Hof býður upp á glæsilega veisluþjónustu fyrir stóra sem smáa hópa.  Hægt er að halda allt að 500 manna veislur með opnun yfir í nærliggjandi rými. Með því að sameina nokkur rými í húsinu er hægt að halda allt að 1.000 manna móttöku.  Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn.

Hamrar

Stærð: 180,5 fm
Hámarksnýting: 140 / 150-180 manns

Naust

Stærð: 208,5 fm
Hámarksnýting: 100-140 / 120-150 manns

Hamragil

Stærð: 330 fm