Fara í efni

Tónleikar og sviðslist

Í Hofi er framúrskarandi aðstaða fyrir ýmiss konar viðburði. Hljómburðurinn í salarkynnum hússins er eins og best verður á kosið og auðvelt er að aðlaga salina að eðli og umfangi ólíkra viðburða. Í Hofi er rúmgóð baksviðsaðstaða, þar sem meðal annars má finna sex búningsherbergi, græna herbergið og aðstöðu fyrir hár og smink.

Hafir þú í huga að koma með þinn viðburð í Hof, skaltu ekki hika við að senda okkur fyrirspurn. Við höfum þjónustað allar tegundir viðburða og með fagfólk í öllum hornum munum við sníða umgjörðina algjörlega eftir þínum þörfum. 

 

VERÐSKRÁ

 

 

 

 

Hamraborg

Stærð: 700 m² - þar af 266 m² svið fm
Hámarksnýting: 509 manns

Hamrar

Stærð: 180,5 fm
Hámarksnýting: 140 / 150-180 manns

Naust

Stærð: 208,5 fm
Hámarksnýting: 100-140 / 120-150 manns