STEPS Dancecenter – Sumardagskrá í Hofi
Dansatriði frá STEPS Dancecenter
Krakkarnir í STEPS dansa inn sumarið með glæsilegu dansatriði í Hamragil í Hofi kl. 14:15 og kl. 16.
Klukkan 14:15 sýna nemendur Steps Dancecenter Commercial dans eftir Guðrúnu Huld Gunnarsdóttur.
Klukkan 16 sýna Arndís, Freyja og Júlú dans en þær munu keppa fyrir hönd listdansskólans Steps Dancecenter á heimsmeistaramóti Dance World Cup í sumar. Hér sýna þær Lyrical dans eftir Önnu Sunnu Árnadóttur.
Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 25. apríl
Tímasetning: 14:15
Staðsetning: Hof, Harmagil
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir
Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR
Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 25. apríl
Tímasetning: 16:00
Staðsetning: Hof, Hamragil
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir
Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR