Komdu, prófaðu og vertu með í happdrætti.
Búningar til sýnis frá ýmsum söngleikjum og leiksýningum sem Leikfélag Akureyrar hefur sett upp í gegnum árin.
Börnin geta tekið þátt í laufléttri spurningakeppni til að eiga möguleika á að vinna gjafabréf á Litlu Hryllingsbúðina!
Viðburðurinn er í Nausti í Hofi í tilefni af Akureyrarvöku. Öll velkomin!