Fara í efni
Dags Tími
26 .nóv '23 12:00

Alein heima er hátíðarsýning Dansstúdíó Alice - Listdansskóla Akureyrar. Nemendur DSA flytja söguna af stelpu sem verður skilin eftir ein heima yfir hátíðarnar og lendir hún í allskyns ævintýrum og þarf meðal annars að takast á við innbrotsþjófa.

Danssýning fyrir alla fjölskylduna til að komast í hátíðarskap. Nemendur eru á aldrinum 2 ára og eldri og sýna allir hópar á báðum sýningum nema leikskólabörn skiptast á sýningar.

Á sýningu 1 eru G1 og G2 hópar (börn fædd 2018 - 2019) og á sýningu 2 eru G3 og G4 hópar (börn fædd 2020 - 2021).


Efnisskrá

Level Up Extreme - Upphafsatriði
Kennari: Ingibjörg Rún

C3 hópur - Tarantúla
Kennari: Guðrún Jóna

Kennarar - Ég vildi óska að ég ætti enga fjölskyldu

Level Up - Skilin eftir
Kennari: Unnur Anna

E hópur - Fjölskyldan er horfin
Kennari: Auður Anna
Aðstoðakennari: Elfa Rún

G hópar - Þjófar
Kennarar: Katrín Björk, Unnur Anna og Ingibjörg Rún
Aðstoðakennarar: Jóhanna og Helga

C2 hópur - Nágraninn
Kennari: Katrín Björk

Musical Theatre - Gerir húsið að gildru
Kennari: Hildur Marín

C1 hópur - Þjófarnir brjótast inn
Kennari: Hildur Marín

D hópur - Saknar fjölskyldu sinnar
Kennari: Guðrún Jóna
Aðstoðakennarar: Jóhanna og Helga

A hópur - Allir koma heim
Kennari: Unnur Anna

Leikarar:
Helena Lóa
Elfa Rún