Ég skemmti mér konunglega í vor þegar ég kom norður og hélt fjölskyldutónleika svo ég varð að koma aftur eftir nýju plötuna!
Mér til halds og trausts verður DJ Egill Spegill og eins og síðast eru allir aldurshópar velkomnir.
Miðasala hefst 7. október klukkan 10.