Dags
Tími
19 .apr '24
10:00
20 .apr '24
21 .apr '24
22 .apr '24
23 .apr '24
24 .apr '24
25 .apr '24
26 .apr '24
27 .apr '24
28 .apr '24
29 .apr '24
Sýning nemenda í Brekkuskóla verður í Menningarhúsinu Hofi á Barnamenningarhátíð í tengslum við ráðstefnu um álfa og huldufólk í Hofi þann 20.-21. apríl
Hulduverur í íslenskri þjóðtrú eru um margt sérstakar. Íslenskir álfar búa jafnan í klettum eða steinum en kjósa að vera látnir í friði. Í íslenskum þjóðsögum er mikið til af lýsingum af samskiptum álfa og manna.
Sýningin varpar ljósi á hvert viðhorf barna til álfa og huldufólks er árið 2024. Hvaða augum þau líta þessar hulduverur ?