Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 31. janúar kl. 17.30 þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar verður lýst.
Verður þetta í 45. sinn sem íþróttafólk Akureyrar er heiðrað.
Dagskrá hátíðar
- Hátíðin sett af formanni ÍBA
- Ávarp formanns fræðslu og lýðheilsuráðs
- Kynning á Íslandsmeisturum 2023
- Kynning á heiðursviðurkenningum Fræðslu- og lýðheilsuráðs
- Styrkveiting úr Afrekssjóði Akureyrar
- Kynning á tilnefningum tíu efstu til Íþróttafólks Akureyrar 2023
- Kjöri íþróttkarls og íþróttakonu Akureyrar 2023 lýst
Athöfnin er opin öllum. Húsið opnar klukkan 17 en athöfnin hefst kl. 17:30.
Einnig hægt að fylgjast með hátíðinni í beinu streymi - linkur á streymi.
Tíu efstu tilnefningar til íþróttakonu Akureyrar 2023
Andrea Ýr Ásmundsdóttir - GA - Golf
Anna Berglind Pálmadóttir - UFA- Hlaup
Anna María Alfreðsdóttir - AKUR - Bogfimi
Hafdís Sigurðardóttir - HFA - Hjólreiðar
Helena Kristín Gunnarsdóttir – KA - Blak
Jóna Margrét Arnarsdóttir - KA – Blak
Madison Anne Sutton – Þór – Körfuknattleikur
Matea Lonac – KA/Þór - Handknattleikur
Sandra María Jessen – Þór/KA – Knattspyrna
Stefanía Daney Guðmundsdóttir – Eik - Frjálsar
Tíu efstu tilnefningar til íþróttakarls Akureyrar 2023
Alex Cambray Orrason - KA - Kraftlyftingar
Baldvin Þór Magnússon - UFA – Hlaup
Dagur Gautason – KA – Handknattleikur
Einar Rafn Eiðsson – KA – Handknattleikur
Elmar Freyr Aðalheiðarson – Þór - Hnefaleikar
Gísli Marteinn Baldvinsson – KA – Blak
Hallgrímur Mar Steingrímsson – KA - Knattspyrna
Izaar Arnar Þorsteinsson – Akur – Bogfimi
Jakob Ernfelt Jóhannesson – SA - Íshokkí
Veigar Heiðarsson – GA – Golf