Jonna Jónborg Sigurðardóttir (f.1966) verður með listamannaspjall í Hofi laugardaginn 4. nóvember kl. 13:20.
Sýning Jonnu, Hlýnun, stendur yfir í Hofi en Jonna notar myndlist sína til að vekja athygli á samfélagslegum þàttum. „Verkin á sýningunni eru óhefðbundinn textílverk sem vísa í ruglið og bullið í neyslu okkar og það sem er að gerast í heiminum. Hamfara hlýnun, bràðnun jökla og fleira. Þar eru líka Skólphreinsistöðvar og móðursýki,“ segir Jonna um sýninguna.
Öll velkomin á listamannaspjallið!